Sumarið er tíminn...

Sumarið er tíminn.. já svo sannarlega..  mikið hlakkar mig til þegar sumarið kemur og maður getur farið í ferðalög með fjölskyldunni og notið sólarinna og góða veðrisins . Verið úti á palli með krökkunum farið í gönguferðir og haft það notarlegt í faðmi fjölskyldunnar. Ég er ekki að segja það að ég geri það ekki núna en þegar kalt er í veðri þá getur elsku Ísak Máni minn verið svakalega lítið úti þessi elska.. Lungun hans þola það nú ekki mikið því miður. Stefnan hjá okkur fjölskyldunni er nú að reyna komast aðein erlendis eins og að kíkja á maju okkar og stebba og heimsækja jóa bróður hans Hjalta míns og fjölsk. úti í Danaveldi.. Svo er auðvitað Gunni run og Þórunn þar úti líka og væri voða gaman að kíkaj svolítið til þeirra.

Stebbi okkar og Maja voru  nú að eignast lítinn sætann danaprins eða eins og Hjalti og stebbi kalla hann litla jarðýtu jaxlinn Tounge já Elsku stebbi og maja innilega til hamingju með litla fallega prinsinn ykkar. Hann er algjört bjútí.. Soknum ykkar svaklega og væri nú svakalega gaman þegar þið flytjið aftur heim á klakan Hjalti telur niður og ég auðvitaqð líka...

Annars er allt gott að frétta af okkru hér og gengur allt sinn vana gang..

Allt brálað að gera hjá húsmóðurinni . Er í eiginlega alltof miklum nefndum og fl. Er td. Formaður Foreldrafélags Leikskóla Álfheima. er í Foreldrafélaginu í skólanum hjá Anítu Björk minni og er ístjórn FLÁ sem er regnhlífasamt. Foreldrafélaga í Leikskólum í Árborg.. svo er maður með Bænahring í Sálarrasóknarfélaginu á Suðurlandi .. held að ég geti ekki verið á fl stöðumTounge hahah já svona er þetta maður má ekki láta deigan síga og er þetta bara svaka fínt . mætti samt vera stundum minna að gera en ég kom mér í þessa stöðu og getur maður þá ekki kvartaðWhistling 

jæja ætla fara taka trylling á þrifum heima og þvo þvott og gera og græja ... taka vor trylling á heimiliðGrin setja græjurnar í botn og hlusta á Anastaciu vinkonu mína ...

Heyrumst síðar...

Helga jó.. í vortrylling


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Jóhannsdóttir

ER nú sammála þér unnur mín það er sko ekki bara danska lúsin sem er svona held ég... Hedirin virkaði ekkert á þessa lúsablesa mína sko... búinn að reyna allt! Svo er alltaf betra að þrífa rúm og fl. hvað sem hver segjir.. hef aðeins reynsluna á því

kv. Helga

Helga Jóhannsdóttir, 17.3.2008 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband